Ný staðsetning í Reykjavík - fjölbreyttar þjónustuleiðir
- Arion banki sér um vörslu og daglegan rekstur Lífeyrissjóðs Rangæinga og leggur áherslu á fjölbreyttar þjónustuleiðir við allra hæfi.
- Vakin er athygli á breytingu frá og með 20. apríl, sem snýr að því að nú taka lífeyrisráðgjafar á móti sjóðfélögum og launagreiðendum í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19.
- Mælt er með því að fundir séu bókaðir fyrirfram, en opið er kl. 9-16 alla virka daga.
Móttaka og þjónusta á Hellu og í Reykjavík
- Rafræn sjálfsafgreiðsla á Mínar síður - sjóðfélagavefur og Mínar síður - launagreiðendavefur
- Netspjall er í boði fyrir bæði sjóðfélaga og launagreiðendur
- Fyrirspurnir sjóðfélaga á lifrang@lifrang.is og í síma 487 5002 og 444 7000
- Fyrirspurnir launagreiðenda á launagreidendur@arionbanki.is og í síma 487 5002 og 444 6500
- Fjarfundir - úr útibúum Arion banka í Kringlunni og landsbyggðinni - með lífeyrisráðgjafa
- Móttaka er á skrifstofu framkvæmdastjóra sjóðsins í Verkalýðshúsinu, Suðurlandsvegi 3, 850 Hellu og höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, 105 Reykjavík