Stjórn sjóðsins skipa Eydís Þ. Indriðadóttir formaður, Guðrún Elín Pálsdóttir varaformaður og ritari, Óskar Pálsson og Heimir Hafsteinsson meðstjórnendur.

Varamenn í stjórn eru Ólafía B. Ásbjörnsdóttir, Drífa Hjartardóttir og Pétur Magnusson.

Framkvæmdastjóri og endurskoðandi

Framkvæmdastjóri sjóðsins er Þröstur Sigurðsson og endurskoðun sjóðsins er í höndum Deloitte.