Þjónusta í Reykjavík og á Hellu

Lífeyrissjóður Rangæinga er í vörslu Arion banka, þú velur þá þjónustuleið sem þér hentar: 

  • Þú bókar tíma hjá fjármálaráðgjafa á vefsíðu Arion banka til að fá útgreiðsluráðgjöf í Arion banka, Borgartúni 18, 105 Reykjavík
  • Þú færð ráðgjöf í gegnum fjarfund í öðrum útibúum Arion banka utan höfuðborgarsvæðisins t.d. á Hellu
  • Þú færð ráðgjöf í gegnum síma 444 7000
  • Þú sendir fyrirspurn á  lifeyristhjonusta@arionbanki.is
  • Þú hefur samband við framkvæmdastjóra á skrifstofu sjóðsins að Suðurlandsvegi 3, 850 Hellu, í síma 487 5002 og 894 5003 eða á lifrang@lifrang.is

Við erum með opið frá kl. 9-16 alla virka daga og hvetjum þig til að hafa samband.