12.02.2019

Sjóðfélagayfirlit

Yfirlit sjóðfélaga eru að berast í hús þessa dagana. Yfirlitin eru með hreyfingum síðustu átján mánaða. Hægt er að nálgast yfirlitin á mínum síðum.

Mikilvægt er að athuga hvort iðgjaldagreiðslur á launaseðlum hafi skilað sér til lífeyrissjóðsins. Vanti iðgjalda hreyfingar, hafðu þá endilega samband við skrifstofu sjóðsins í síma 487 5002 eða netfangið lifrang@lifrang.is eða Lífeyrisþjónustu Arion banka í síma 444 7000 eða netfangið lifeyristhjonusta@arionbanki.is.

Einnig er sjóðfélögum bent á að hægt er að afþakka að fá heimsend yfirlit í netbanka Arion banka.

 

 

Til baka