Lífeyrissjóður Rangæinga

   Þjónusta á Hellu
  • Hjá framkvæmdastjóra á skrifstofu sjóðsins, Suðurlandsvegi 3, Hellu
  • Í síma 487 5002 og á lifrang@lifrang.is
   Þjónusta í Reykjavík

22.06.2016 10:50

Ársfundur 2016 – breyting á stjórn

Breyting varð á stjórn sjóðsins á ársfundi sem haldinn var þann 18. maí sl. Már Guðnason, sem hefur setið í stjórn sjóðsins um langt skeið, lét nú af störfum. Má eru þökkuð farsæl störf í þágu sjóðsins og sjóðsfélaga og óskað velfarnaðar um ókomin ár.

09.05.2016 14:02

Ársfundur 2016

Sjá allar fréttir

Nýr launagreiðendavefur

Opnaður hefur verið nýr launagreiðendavefur en opnun hans er liður í því
að efla þjónustu við launagreiðendur.

Lokað hefur verið fyrir eldri skilagreinamáta frá og með 11. janúar 2016
þar sem nýi launagreiðendavefurinn leysir hann af hólmi.

 

Launagreiðendavefur

Rafræn skil í gegnum launakerfi

Ætlað launagreiðendum sem hafa aðgang að launakerfi sem styður þjónustuna.

Skilagrein sendist úr launakerfinu til Lífeyrisþjónustu. Greiðslu vegna skilagreinar skal millifæra sérstaklega á reikning viðkomandi sjóðs

Vefflugan er fréttabréf Landssamtaka lífeyrissjóða. Hér fyrir neðan má nálgast öll fréttabréf Vefflugunnar.
 

Vefflugan - fréttabréf

Vantar þig aðstoð?

Netspjallið okkar er opið.

Opna netspjall Nei takk