Lífeyrissjóður Rangæinga

   Þjónusta á Hellu
  • Hjá framkvæmdastjóra á skrifstofu sjóðsins, Suðurlandsvegi 3, Hellu
  • Í síma 487 5002 og á lifrang@lifrang.is
   Þjónusta í Reykjavík

06.03.2017 17:02

Nýr og sameinaður vefur um lífeyrismál

Landssamtök lífeyrissjóða hafa opnað vefinn lifeyrismal.is þar sem er að finna margvíslegt kynningarefni og upplýsingar um lífeyrismál, lífeyrisréttindi, starfsemi lífeyrissjóða og ótal margt sem tengist lífeyriskerfi landsmanna beint eða óbeint.

14.02.2017 14:58

Yfirlit sjóðfélaga

Sjá allar fréttir

Nýr launagreiðendavefur

Opnaður hefur verið nýr launagreiðendavefur en opnun hans er liður í því
að efla þjónustu við launagreiðendur.

Lokað hefur verið fyrir eldri skilagreinamáta frá og með 11. janúar 2016
þar sem nýi launagreiðendavefurinn leysir hann af hólmi.

 

Launagreiðendavefur

Rafræn skil í gegnum launakerfi

Ætlað launagreiðendum sem hafa aðgang að launakerfi sem styður þjónustuna.

Skilagrein sendist úr launakerfinu til Lífeyrisþjónustu. Greiðslu vegna skilagreinar skal millifæra sérstaklega á reikning viðkomandi sjóðs

Vefflugan er fréttabréf Landssamtaka lífeyrissjóða. Hér fyrir neðan má nálgast öll fréttabréf Vefflugunnar.
 

Vefflugan - fréttabréf

Vantar þig aðstoð?

Netspjallið okkar er opið.

Opna netspjall Nei takk