Lífeyrissjóður Rangæinga

09.03.2023 09:30

Fræðslufundur um starfslok og útgreiðslu lífeyrissparnaðar

Lífeyrissjóður Rangæinga, í samstarfi við Arion banka, býður á fræðslufund 20. og 21. mars um útgreiðslur lífeyrissparnaðar þar sem fjallað verður m.a. um útgreiðslureglur, skattalega meðferð og samspil útgreiðslna við greiðslur frá Tryggingastofnun.

Sjá allar fréttir

Ávöxtun

2021 2020 2019 2018 2017 2016 2015
sl. 5 ár1 sl. 10 ár1
 Raunávöxtun 8,1% 7,1% 7,7% 2,6%
5,7%  0,1% 8,8% 5,0% 4,9%
 
Ávöxtun á ársgrundvelli m.v. 31.12.2021

Ávöxtunartölur hafa ekki verið endurreiknaðar v. áranna 1995 - 2012 með ttt. mismunar á markaðsvirði verðbréfa og virði þeirra m.v. kaupkröfu en sjóðurinn breytti uppgjörsaðferð sinni í samræmi við breytingar á reglum ársreikninga árið 2016.

Eyðublöð

Með rafrænum skilríkjum getur þú skráð þig inn á Mínar síður og sótt um ellilífeyri rafrænt. Nánar hér.
Ráðstöfun í tilgreinda séreign
Umsókn um útgreiðslu ellilífeyris
Umsókn um útgreiðslu hálfs ellilífeyris
Umsókn um útgreiðslu maka- og barnalífeyris
Umsókn um útgreiðslu örorku- og barnalífeyris
Umsókn um skiptingu ellilífeyrisréttinda má nálgast hjá Landssamtökum lífeyrissjóða.
Eignasamsetning 31.12.2022 m.v. óendurskoðað uppgjör sjóðsins

 Þjónusta á Hellu

  • Símatími kl. 10-15 í síma 487 5002
  • Tölvupóstur á lifrang@lifrang.is
  • Símtalsfundir og fjarfundir á Teams
  • Staðfundir á Suðurlandsvegi 3

 Þjónusta í Reykjavík 

  • Símatími kl. 10-15 í síma 444 7000
  • Tölvupóstur á lifrang@lifrang.is
  • Símtalsfundir og fjarfundir á Teams
  • Staðfundir í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19

Stillingar fótspora

Hér getur þú stillt hvaða vefkökur þú vilt samþykkja á vefnum.

Lesa kökustefnu lifrang.is
Samþykkja valdar vefkökur