18.09.2023 12:25
Breytingar á persónuverndarstefnu
Lífeyrissjóði Rangæinga er umhugað um persónuvernd og réttindi sjóðfélaga. Persónuvernd sjóðfélaga skiptir sjóðinn miklu máli og er lögð sérstök áhersla á að persónuupplýsingar séu unnar með lögmætum, sanngjörnum og gagnsæjum hætti.
26.06.2023 08:25
26.04.2023 10:43
31.03.2023 12:32
Fjárfestingarstefna 2023 |
Starfsreglur endurskoðunarnefndar 2022 |
Áhættustefna 2022 |
Stefna um ábyrgar fjárfestingar |
Hluthafastefna |
Starfskjarastefna 2019 |
Starfsreglur stjórnar 2020 |
2021 | 2020 | 2019 | 2018 | 2017 | 2016 | 2015 |
sl. 5 ár1 | sl. 10 ár1 | |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Raunávöxtun | 8,1% | 7,1% | 7,7% | 2,6% |
5,7% | 0,1% | 8,8% | 5,0% | 4,9% |
Ávöxtunartölur hafa ekki verið endurreiknaðar v. áranna 1995 - 2012 með ttt. mismunar á markaðsvirði verðbréfa og virði þeirra m.v. kaupkröfu en sjóðurinn breytti uppgjörsaðferð sinni í samræmi við breytingar á reglum ársreikninga árið 2016.
Ráðstöfun í tilgreinda séreign |
Umsókn um útgreiðslu ellilífeyris |
Umsókn um útgreiðslu hálfs ellilífeyris |
Umsókn um útgreiðslu maka- og barnalífeyris |
Umsókn um útgreiðslu örorku- og barnalífeyris |
Lífeyrissjóði Rangæinga er umhugað um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga. Persónuvernd einstaklinga skiptir sjóðinn miklu máli og er lögð sérstök áhersla á að persónuupplýsingar séu unnar með lögmætum, sanngjörnum og gagnsæjum hætti.
Lífeyrissjóður Rangæinga útvistar eignastýringu og daglegum rekstri sjóðsins til Arion banka á grundvelli samnings við bankann. Öll vinnsla persónuupplýsinga fer því fram hjá Arion banka. Lífeyrissjóður Rangæinga og Arion banki koma fram sem sameiginlegir ábyrgðaraðilar á þeim vinnslum sem Arion banki gerir f.h. sjóðsins. Öll vinnsla persónuupplýsinga fer fram í samræmi við gildandi persónuverndarlög. Nánar um hvernig Arion banki vinnur persónuupplýsingar f.h. lífeyrissjóðsins er að finna í persónuverndaryfirlýsingu Arion banka, hér.
Persónuverndaryfirlýsingin tekur til allra sjóðfélaga sjóðsins og annarra sem kunna að hafa samband við Lífeyrissjóð Rangæinga.
Við notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefnum. Lestu um hvernig við notum vafrakökur og hvernig þú getur stjórnað þeim með því að smella á "Stillingar fótspora".