Lífeyrissjóður Rangæinga

30.08.2024

Nýtt umboðskerfi á launagreiðendavef

Mánudaginn 2. september verður innskráningarþjónustu og umboðskerfi Ísland.is lokað. Samhliða því verður nýtt umboðs- og innskráningarkerfi tekið í notkun.

27.06.2024

Ársfundur 2024

02.05.2024

Ársfundur 2024

Sjá allar fréttir

Ávöxtun

2022 2021 2020 2019 2018 2017 2016 sl. 5 ár1 sl. 10 ár1
 Raunávöxtun -14,5% 8,1% 7,1% 7,7% 2,6%
5,7%  0,1% 1,81% 2,92%
 
Ávöxtun á ársgrundvelli m.v. 31.12.2022

Persónuvernd

Lífeyrissjóði Rangæinga er umhugað um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga. Persónuvernd einstaklinga skiptir sjóðinn miklu máli og er lögð sérstök áhersla á að persónuupplýsingar séu unnar með lögmætum, sanngjörnum og gagnsæjum hætti.

Lífeyrissjóður Rangæinga útvistar eignastýringu og daglegum rekstri sjóðsins, að undanskilinni framkvæmdastjórn, til Arion banka á grundvelli samnings við bankann. Nær öll vinnsla persónuupplýsinga fer því fram hjá Arion banka. Lífeyrissjóður Rangæinga og Arion banki koma fram sem sameiginlegir ábyrgðaraðilar á þeim vinnslum sem Arion banki gerir f.h. sjóðsins. Öll vinnsla persónuupplýsinga fer fram í samræmi við gildandi persónuverndarlög. Nánar um hvernig Arion banki vinnur persónuupplýsingar f.h. lífeyrissjóðsins er að finna í persónuverndaryfirlýsingu Arion banka, hér.

Persónuverndaryfirlýsingin tekur til allra sjóðfélaga sjóðsins og annarra sem kunna að hafa samband við Lífeyrissjóð Rangæinga.

Fyrirvari

Upplýsingar birtar á vefsíðu Lífeyrissjóðs Rangæinga (hér eftir einnig „sjóðurinn“) eru samkvæmt bestu vitund sjóðsins á hverjum tíma og ekki er tekin ábyrgð á ákvörðunum sem teknar eru á grundvelli upplýsinga frá sjóðnum. Árangur í fortíð gefur ekki vísbendingu um árangur í framtíð. Sjóðurinn getur ekki ábyrgst að upplýsingarnar séu réttar og kunna upplýsingar á vefnum og skoðanir sem þar koma fram að breytast án fyrirvara. Sjóðurinn ber því ekki í neinu tilfelli ábyrgð á tjóni sem kann að hljótast af upplýsingagjöf eða ráðgjöf sjóðsins, né tjóni sem rekja má beint eða óbeint til notkunar á vef sjóðsins né tjóni sem rekja má til þess að ekki er hægt að nota vefinn, um skemmri eða lengri tíma.

Lífeyrissjóður Rangæinga á höfundaréttinn á öllum þeim upplýsingum sem fram koma á vef sjóðsins, nema annað sé sérstaklega tekið fram eða leiða megi af eðli máls. Skriflegt samþykki sjóðsins þarf til að endurbirta upplýsingarnar sem koma fram á vef sjóðsins, dreifa þeim eða afrita þær. Ekki skiptir máli hvers eðlis þær upplýsingar eru né í hvaða tilgangi ætlunin er að endurbirta þær, afrita þær eða dreifa þeim. Sjóðfélögum Lífeyrissjóðs Rangæinga er þó heimilt að vista slíkar upplýsingar til einkanota.

Eignasamsetning 30.06.2024

 Þjónusta á Hellu

  • Símatími kl. 10-15 í síma 487 5002
  • Tölvupóstur á lifrang@lifrang.is
  • Símtalsfundir og fjarfundir á Teams
  • Staðfundir á Suðurlandsvegi 3

 Þjónusta í Reykjavík 

  • Símatími kl. 10-15 í síma 444 7000
  • Tölvupóstur á lifrang@lifrang.is
  • Símtalsfundir og fjarfundir á Teams
  • Staðfundir í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19

Stillingar fótspora

Hér getur þú stillt hvaða vefkökur þú vilt samþykkja á vefnum.

Lesa kökustefnu lifrang.is
Samþykkja valdar vefkökur