10.10.2023
Til baka
Yfirlit sjóðfélaga
Yfirlit um iðgjaldagreiðslur sjóðfélaga á tímabilinu 1. mars 2022 til 8. september 2023 hafa verið birt á Mínum síðum sjóðsins. Á yfirlitinu má einnig sjá stöðu réttinda m.v. 8. september 2023.
Við hvetjum sjóðfélaga til að fara vel yfir yfirlitin sín og ef iðgjöld vantar eða eru ekki í samræmi við launaseðla hafa samband tafaralaust við launagreiðanda eða sjóðinn í síma 487 5002 eða á netfangið lifrang@lifrang.is.
Verði vanskil á greiðslum iðgjalda í lífeyrissparnað geta dýrmæt lífeyrisréttindi glatast.
Til baka