Lífeyrisgáttin - opið hús 5. nóvember
Þér er boðið á opið hús kl. 16-19 þriðjudaginn 5. nóvember nk. hvort heldur sem er á skrifstofu sjóðsins, Suðurlandsvegi 3, 850 Hellu eða í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, Reykjavík.
Lífeyrisgáttin verður kynnt en hún opnar þér sýn á öll lífeyrisréttindi sem þú hefur áunnið þér á starfsævinni. Þú getur sótt um aðgang á staðnum, en auk þess verða ráðgjafar okkar reiðubúnir til að svara þeim spurningum sem brenna á þér varðandi lífeyrismál. Nánar um Lífeyrisgáttina hér.
Léttar kaffiveitingar í boði. Sjáumst!
Til baka