14.10.2014
Vefflugan - 2. tbl. komið út
Vefflugan er veffréttabréf sem Landssamtök lífeyrissjóða gefa út. Í fréttabréfinu má finna margvíslegan fróðleik um lífeyrismál og starfsemi lífeyrissjóða.
Nú hefur 2. tbl. Vefflugunnar verið gefið út og má nálgast það á www.vefflugan.is.
Til baka