22.06.2016

Ársfundur 2016 – breyting á stjórn

Breyting varð á stjórn sjóðsins á ársfundi sem haldinn var þann 18. maí sl. Már Guðnason, sem hefur setið í stjórn sjóðsins um langt skeið, lét nú af störfum. Má eru þökkuð farsæl störf í þágu sjóðsins og sjóðsfélaga og óskað velfarnaðar um ókomin ár.

Eftirtaldir aðilar skipa stjórn og varastjórn Lífeyrissjóðs Rangæinga að loknum ársfundi 2016.

Aðalstjórn:

Skipuð af SA.
Eydís Þ. Indriðadóttir, formaður stjórnar. Skipuð á ársfundi 2015 til ársfundar 2017.
Óskar Pálsson. Skipaður á ársfundi 2016 til ársfundar 2018.

Tilnefnd af Verkalýðsfélagi Suðurlands.
Guðrún Elín Pálsdóttir, varaformaður/ritari stjórnar. Kjörin til tveggja ára á ársfundi 2015 eða til ársfundar 2017.

Tilnefndur af Félagi iðn- og tæknigreina.
Heimir Hafsteinsson. Kjörinn á ársfundi 2016 til tveggja ára eða til ársfundar 2018.

Varastjórn:

Skipuð af SA.
Sigurður Sigurðsson. Skipaður á ársfundi 2015 til ársfundar 2017.
Drífa Hjartardóttir. Skipuð á ársfundi 2016 til ársfundar 2018.

Tilnefndur af Verkalýðsfélagi Suðurlands.
Pétur Magnússon. Kjörinn á ársfundi 2015 til tveggja ára eða til ársfundar 2017.

Tilnefnd af Félagi iðn- og tæknigreina.
Ólafía Bjarnheiður Ásbjörnsdóttir. Kjörin á ársfundi 2016 til tveggja ára eða til ársfundar 2018.

 

Til baka