23.01.2018

Sjóðfélagafundur

Lífeyrissjóður Rangæinga boðar til sjóðfélagafundar miðvikudaginn 24. janúar nk. kl. 20:00 í fundarsal Suðurlandsvegar 1-3 á Hellu, jarðhæð (Námsverinu).

Fundarefni :

  • Ávöxtun og þróun eignasafns sjóðsins 2017
  • Útgreiðslur lífeyrissparnaðar. Hvað þarf að hafa í huga við töku lífeyris

Stjórnin

 

Til baka