01.09.2025
Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi hjá Tryggingastofnun 1. september
Í dag tóku gildi stærstu breytingar sem gerðar hafa verið á örorku- og endurhæfingarkerfi Almannatrygginga undanfarna áratugi.
Nánar í frétt á vef Tryggingastofnunar
Til baka