Varastjórn
Ástþór Jón Ragnheiðarson
Varastjórnarmaður
Kosinn til tveggja ára á ársfundi 2023.
Menntun
- Grunnskólapróf
- Hefur lokið 120 ECTS einingum á háskólastigi frá Háskólanum á Akureyri
- Ýmis námskeið og réttindi á vegum íþrótta- og ungmannafélagshreyfingarinnar
Starfsferill
- Fræðslu- og eftirlitsfulltrúi Verkalýðsfélags Suðurlands frá 2022
- Frístunda- og menningarfulltrúi Mýrdalshrepps 2018-2019
- Frjálsíþróttaþjálfari 2015-2021
- Ýmis verkamannastörf og störf tengd ferðaþjónustu 2014-2022
Drífa Hjartardóttir
Varastjórnarmaður
Skipuð til tveggja ára á ársfundi 2024.
Menntun
- Metin hæf hjá FME vegna setu í stjórn eftirlitsskylds aðila
- Gagnfræðingur og stundaði nám við Menntaskólann í Reykjavík
- Ýmis námskeið
Starfsferill
- Sveitarstjóri Rangárþings ytra frá nóvember 2012 - júní 2014
- Hefur setið í stjórnum stofnana og í nefndum á vegum hins opinbera
- Alþingismaður frá 1999-2007
- Varaþingmaður frá 1992
- Bóndi frá 1973